facebook_pixel
Um Pokerstore.is 2017-10-20T11:03:08+00:00

UM OKKUR

Pokerstore.is er netverslun sem sérhæfir sig í vönduðum varningi fyrir spilaherbergið.

Það er einfalt og þægilegt að versla í netversluninni hjá okkur en einnig er hægt að skoða vörulista og sérpanta það sem ekki fæst á netinu. Um leið og greiðsla hefur borist fyrir pöntun í netverslun er hún afgreidd og send af stað til þín.

Upplýsingar um seljanda

Pokerstore.is er rekin af Nordic Distribution Partners ehf., kt: 550514-0870, til húsa að Klapparholti 5. Fyrirtækið sérhæfir sig í innflutningi og sölu á ýmsum spilavarningi.

Hafa Samband
Netfang: pokerstore@pokerstore.is
Það er líka mjög gott að hafa beint samband við okkur á Fésbókarsíðunni okkar.

Opnunartími
Netverslunin er eðlilega opin allan sólahringinn
Ef þú vilt heimsækja skrifstofuna þarftu að mæla þér mót þar sem það er ekki alltaf einhver við.
Símanum svörum við að sjálfsögðu alltaf eða hringjum til baka  🙂

Pokerstore.is – Skrifstofa
Hlíðasmári 6 – 5. hæð
201 Kópavogur
S: 787 2900

Nordic Distribution Partners ehf.
Kt: 550514-0870
Vsk nr. 117778