facebook_pixel
Home/Fréttir/Íslandsmótið í póker 2014

Íslandsmótið í póker 2014

Pókersamband Íslands mun halda sitt árlega Íslandsmót helgina 31. október til 02. nóvember. Mótið verður haldið á Hótel Borgarnes í Borgarfirði. Mótsgjald er 55.000 kr og spilað verður með Texas hold’em fyrirkomulagi. Líklegt verður að teljast að Pot Limit Omaha hliðarmót verði einnig á staðnum eins og undanfarin ár.

Ekki hefur verið opnað fyrir skráningu en við munum flytja frekari fréttir um leið og þær berast.

Ath: Einungis félagar í Pókersambandi Íslands geta skráð sig í mótið. Hægt er að skrá sig í PSÍ hér: http://www.pokersamband.is/skraning-i-psi/

Frá Íslandsmóti PSÍ 2013

Frá Íslandsmóti PSÍ 2013

By | 2014-08-17T22:43:49+00:00 ágúst 17th, 2014|Fréttir|0 Comments

Leave A Comment